Jáá.. Hérna kemur loksins myndabloggið handa ykkur! Og smá svona uppdate frá mér. En ég er s.s. enþá hjá Deepavali fjölskyldunni og verða þau vonandi nýja fjölskyldan mín.
En á morgun er ég svo að fara til Kuala Lumpur með lest og veit ekki alveg hvað ég er að fara að gera þar. En svo á miðvikudaginn fer ég til Melakka á Mid stay camp og þar hitti ég ekki nema helminginn af skiptinemunum því okkur verður skipt upp í 2 hópa og seinni hópurinn verður svo seinna með sitt camp. Eftir campið fer ég svo beint til Perlis til að sækja dótið mitt og kem svo aftur hingað til Tapah á sunnudaginn. :)
En þetta er nóg í bili. Njótið myndanna !
No comments:
Post a Comment